Sá að nýji búningur Beckhams er vel merktur Herbalife, og hvað haldiði..
Nú munu allir Herbalife dreifendur nota myndir af Beckham í auglýsingum sínum og maður á ekki eftir að fá frið...
Annars skil ég ekki hvað kom fyrir hana Victoriu Beckham, hún lítur ekki út eins og venjulegur kvenmaður lengur heldur einhverskonar geimvera.. hún er sjálfsagt haldin einhverskonar áráttu greyið með hvernig hún lítur út eftir að kallinn hélt framhjá henni, það hefur farið alveg með hana..eins og hún var alltaf falleg, stundum efast ég um að þau séu raunveruleg, ég hef reyndar hitt þau hjónin einu sinni fyrir um 8 árum síðan en það var þegar David Beckham var sætur og victoria var ennþá mannleg.
Ég óska þeim alls hins besta og vona að þeim eigi eftir að líða betur í bandaríkjunum.
![]() |
Beckham er kominn til Los Angeles |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú veist að Beckham velur aðeins það besta.
Ertu ekki bara í vörn því þú þarft á Herbalifevörunum að halda en þorir ekki að viðurkenna það.
Kv.Bo
Björgmundur (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 13:39
Væri eflaust ekki að vinna sem fyrirsæta í helstu tískuborgum heimsins ef mig vantaði Herbalife.
Herbalife er örrugglega alveg ágætis vara, ekkert verra en annað svo sem, en það hefur aldrei verið sannað að þetta geri manni eitthvað gott enda er Herbalife bara píramídaskam sem fær fólk í yfirvikt sem er tilbúið að trúa öllu til að grennast að taka þetta inn.
katikal, 13.7.2007 kl. 20:35
Ha ha og af hverju skyldi búningurinn vera merktur Herbalife ?
Nú auðvitað er Herbalife að sponsora L A Galaxy og þess vegna geta þeir borgað Beckham almennileg laun :) Herbalife er bara að rokka feitt og þú ert velkomin í hópinn.
Jonna (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.